Fréttir2025-03-11T12:28:43+00:00

Fréttir

3001, 2025

Áfengissala á íþróttaviðburðum, fyrirmyndir í stúkunni, bjórdolla í annarri og forvarnaáætlun í hinni.

Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa (FÍÆT) hefur sent sveitarfélögum landsins bréf til þess að mótmæla áfengissölu á íþróttaviðburðum á landinu. Félagið lýsir þar yfir þungum áhyggjum vegna þessa og segir hana auka hættu á óviðeigandi hegðun. Fyrirmyndirnar séu líka í stúkunni. Áfengissala á íþróttaleikjum hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum, einkum á leikjum meistaraflokka og algengt er að sjá áhorfendur með bjór. Stundum hafa leyfamál ekki verið í lagi varðandi þessa áfengissölu. [...]

103, 2019

Loksins komin lög um rafsígarettur. Sambærilegar reglur um sölu þeirra og sölu sígaretta.

Loksins komin lög um rafsígarettur. Sambærilegar reglur um sölu þeirra og sölu sígaretta. Ný lög um rafsígarettur og áfyllingar fyrir þær taka gildi í dag. Í lögunum er kveðið á um innflutning, markaðssetningu, notkun og öryggi vörunnar og ráðstafanir til að sporna við notkun barna á rafsígarettum. Engin sérlög hafa gilt um rafsígarettur fyrr en nú. Kannanir hafa sýnt að það eru fyrst og fremst [...]

2002, 2019

Persónuvernd barna. Netið gleymir engu

Persónuvernd barna. Netið gleymir engu Á vel sóttum morgunverðarfundi Náum áttum samstarfshópsins í dag var fjallað um persónuvernd barna og áskoranir í skólasamfélaginu sem tengjast henni. Það er auðvelt að misnota persónuupplýsingar. Það þarf því til dæmis að huga vel að því sem við setjum á Netið og hafa hugfast að Netið gleymir engu. Skólar þurfa að setja sér verklagsreglur um söfnun, miðlun og varðveislu [...]

1902, 2019

FRÆ og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

FRÆ og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna FRÆ tekur heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna fagnandi sem sameiginlegum grunnviðmiðum, eða framkvæmdaáætlun, í þágu mannkyns og jarðar og hefur skilgreint (eða öllu heldur rýnt) starf sitt með tilliti til þeirra. Starfsemi FRÆ er beinlínis liður í því að ná sumum þessara markmiða og sum markmiðin styðja við að ýmis markmið FRÆ komist til framkvæmda. Finna má tengsl starfsemi FRÆ við mörg þessara [...]

1102, 2019

Þeir sem oftast drekka sig ölvaða gera minna úr áhættunni af því en þeir sem drekka sig sjaldan ölvaða

Þeir sem oftast drekka sig ölvaða gera minna úr áhættunni af því en þeir sem drekka sig sjaldan ölvaða Í nýjasta Talnabrunni, Fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, þar sem fjallað er um áfengis- og tóbaksnotkun Íslendinga 2018, kemur fram að sterk fylgni virðist vera milli mats á áhættu og tíðni ölvunardrykkju. Þannig mátu rúmlega 42% þeirra sem drukku sig ölvaða að jafnaði einu sinni í viku [...]

2007, 2013

Allsgáð í sumar – forvarnaverkefni FRÆ

Allsgáð Allsgáð í sumar - forvarnaverkefni FRÆ Mikið er um sumarhátíðir og hverja helgi í sumar er boðið uppá bæjarskemmtun eða fjölskylduhátíð auk fjölmargra útihátíða um sjálfa verslunarmannahegina. Á þessum tíma ársins eru börn og unglingar utan skóla og ekki í jafn vernduðu umhverfi og yfir vetrartímann. Því er mikilvægt að foreldrar og samfélagið í kringum unglinga standi vörð um velferð [...]

1006, 2013

Nýtt samstarf á sviði lýðheilsu

Lýðheilsa Nýtt samstarf á sviði lýðheilsu Geir Gunnlaugsson, landlæknir og Dagur B Eggertsson borgarfulltrúi handsala samstarfið Nýlega var undirritaður samstarfssamningur milli Embætti landlæknis og Reykjavíkurborgar um að taka upp markvisst samstarf til heilsueflingar og aukinnar lýðheilsu í Reykjavík. Samstarfið mun beinast að þremur áherslusviðum: Heilsueflandi samfélagi, heilsueflandi skólum og auknum jöfnuði. Samkomulagið er í samræmi við stefnu Embættis landlæknis um að stuðla að [...]

1305, 2013

Evrópsk vakningavika um áfengistengd vandamál

Áfengi Evrópsk vakningavika um áfengistengd vandamál Áfengisneysla er ekki einkamál neytandans Vakningarvika um áfengismál í Evrópu er nú haldin í fyrsta skipti 13. - 17. maí 2013.  Í vikunni er hvatt til umræðu og umfjöllunar um vandamál sem rekja má til áfengisneyslu og hvetja um leið aðila, samtök og stofnanir til að taka höndum saman.  Í vakningarvikunni um áfengistengdann skaða verður [...]

1005, 2013

Náum áttum: Hvað og hverjir móta sjálfsmynd ungmenna?

Ungmenni Náum áttum Hvað og hverjir móta sjálfsmynd ungmenna? Morgunverðarfund á Grand hótel miðvikudaginn 15. maí nk. fjallar um brotna sjálfsmynd barna og unglinga, hvað og hverjir móta ímyndarefni í fjölmiðlum og hvernig má styrkja jákvæða sjálfsmynd.  Fyrirlesarar eru Elísabet Lorange, listmeðferðar fræðingur frá Foreldrahúsi, fjallar um sjálfsstyrkingarnámskeið í Foreldrahúsi, Vigdís Jóhannesdóttir, ráðgjafi hjá PIPAR/TPWA augýsingastofu, fjallar um áhrifamátt auglýsinga [...]

2204, 2013

Minna frambjóðendur á mikilvægi forvarna

Kosningar Minna frambjóðendur á mikilvægi forvarna Samstarfsráð um forvarnir hefur sent frambjóðendum til alþingiskosninga 2013 og verðandi alþingismönnum áminningu um mikilvægi forvarna og kalla eftir því að stjórnmálaflokkar og stjórnvöld hafi skýra stefnu í þessum málum og skipi þeim þann sess sem þeim ber í velferð þjóðarinnar. Samstarfsráðið býður fram þátttöku sína og liðsinni við mótun forvarnastefnunnar og framkvæmd hennar. [...]

1604, 2013

Forvarnir og sjálfsmynd ungmenna

Ungmenni Forvarnir og sjálfsmynd ungmenna Samstarfsráð um forvarnir hefur sent frambjóðendum til alþingiskosninga 2013 og verðandi alþingismönnum áminningu um mikilvægi forvarna og kalla eftir því að stjórnmálaflokkar og stjórnvöld hafi skýra stefnu í þessum málum og skipi þeim þann sess sem þeim ber í velferð þjóðarinnar. Samstarfsráðið býður fram þátttöku sína og liðsinni við mótun forvarnastefnunnar og framkvæmd hennar. Í [...]

703, 2013

Hvað virkar og hvað virkar ekki í forvörnum?

Forvarnir Hvað virkar og hvað virkar ekki í forvörnum? Að þessu sinni er yfirskrift fundarins; Forvarnagildi íþrótta- og tómstundastarfs, hvað virkar og hvað virkar ekki? og framsögumenn verða þeir Árni Guðmundsson, formaður foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum og lektor í tómstundafræðum við HÍ og dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingur og lektor hjá HR.  Þeir svara báðir þessari grunnspurningu í byrjun fundarins en síðan [...]

503, 2013

Meirihlutinn vill ekki lækka áfengiskaupaaldurinn í 18 ár

Könnun Meirihlutinn vill ekki lækka áfengiskaupaaldurinn í 18 ár Tæpur þriðjungur landsmanna vill lækka áfengiskaupaaldurinn í átján ár samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 en þjóðin klofnar í tvo jafn stóra hópa þegar spurt er um sölu áfengis í matvöruverslunum. Meirihluti landsmanna, 56,3 prósent, er mjög eða frekar andvígur því að lækka áfengiskaupaaldurinn úr 20 árum í 18 ár, samkvæmt [...]

2802, 2013

Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi

Kannabis Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi „Neysla kannabisefna getur aukið hættuna á því að fólk fái geðrofssjúkdóm á borð við geðklofa og ungt fólk sem byrjar slíka neyslu snemma er í sérstökum áhættuhóp. Þessi sami hópur getur líka fengið geðrofssjúkdóma seinna á ævinni“, segir geðlæknir sem telur litla umræðu vera um skaðsemi kannabisefna.  Nanna Briem geðlæknir starfar á [...]

2502, 2013

Rússar banna reykingar

Reykingar Rússar banna reykingar Rússar hafa ákveðið að fylgja fordæmi annarra þjóða og bannað reykingar á almannafæri í landinu. Vladimir Pútín, forseti landsins, hefur skrifað undir lög þess efnis sem taka gildi í sumar.Þann 1. júní næstkomandi verður bannað að reykja innan fimmtán metra radíus við allar opinberar byggingar, flugvelli, lestarstöðvar, vinnustaði, fjölbýlishús, leikvelli fyrir börn og við strendur landsins. Akkúrat ári síðar, [...]

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.

    Fræðsla og forvarnir

    Hverafold 1-3, 112 Rekjavík

    Phone: +354 861 1582

    Go to Top