Forvarnabókin
Árið 2001 gaf Fræðsla og forvarnir út bókina Fíkniefni og forvarnir – handbók fyrir heimili og skóla. Bókin er nú uppseld. Endurskoðun bókarinnar stendur nú yfir og hún uppfærð í ljósi breytinga, s.s. nýrrar þekkingar, breyttra viðhorfa til forvarna og nýrra möguleika í rafrænni miðlun.
Bókin verður ekki gefin út á hefðbundinn hátt á pappír, heldur í formi rafbókar sem er öllum aðgengileg hér á vefsíðunni án endurgjalds. Með rafbókinni er komið til móts við nýja tíma í upplýsingamiðlun og jafnframt gefinn kostur á uppfærslu og stöðugri endurskoðun í ljósi nýrrar þekkingar.
Óheimilt er að birta eða vista Forvarnabókina á öðrum vefsíðum eða miðlum í heild eða að hluta án skriflegs leyfis Fræðslu og forvarna.
Hér er hægt að ná í pdf skjöl af
Fíkniefni og forvarnir
Handbók fyrir heimili og skóla:
Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.