Greinar og viðtöl
Viðskiptahagsmunir og lýðheilsumarkmið
Það er áhyggjuefni að ekki skuli hægt að ganga að því gefnu að landslögum, þar með töldum áfengislögum, sé fylgt og lýðheilsa varin eins og lögin gera ráð fyrir. FRÆ hefur, ásamt fleiri félagasamtökum í forvörnum og lýðheilsu, lýst yfir áhyggjum af því að ekki skuli vera farið að landslögum hvað varðar rekstur netsölu með áfengi á Íslandi. Sú netsala afhendir áfengi til neytenda á örfáum mínútum af lager [...]
Drug policy update from Iceland
Arni Einarsson shared insights into the country's alcohol and drug policy, emphasizing their approach to addressing alcohol and drugs together. The official policy, adopted in 2014, focuses on limiting access, protecting vulnerable groups, preventing initiation, reducing harmful use, providing quality services for those with problems, and reducing deaths related to substance use. Einarsson stressed the importance of a public health perspective in policy decisions. He highlighted that Iceland maintains [...]
Ávana- og vímuefnamál. Ábyrgð stjórnvalda.
Ávana- og vímuefnavandinn er þjóðfélagslegt mein sem sporna verður gegn með öllum tiltækum ráðum og forvarnir snerta flesta grundvallarþætti samfélagsins. Þar hafa félagasamtök ríku hlutverki að gegna og verið virk á öllum stigum forvarna. Stjórnvöld, á alþjóðavísu, landsvísu og staðbundin, viðurkenna með ýmsum hætti aðkomu almannaheillasamtaka að ávana- og vímuefnamálum, bæði hvað varðar stefnumörkun og framkvæmd, enda erfitt að sjá að svo viðamikið verkefni geti einvörðungu verið á þeirra [...]
Málþing: Lýðheilsa og áfengi-hver vilja kúvenda stefnunni og bjóða hættunni heim?
Hátt í hundrað þátttakendur, einstaklingar, fulltrúar stofanna og sérfræðingar, sátu þann 13 febrúar málþing undir heitinu Lýðheilsa og áfengi-hver vilja kúvenda stefnunni og bjóða hættunni heim? sem haldið var í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Að málþinginu stóðu samtökin FRÆ – Fræðsla og forvarnir ásamt Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum, IOGT á Íslandi og SAFF- Samstarfi félagasamtaka í forvörnum. Málþingsstjóri var Siv Friðleifsdóttir fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Upptökur frá málþingingu má sjá hér. [...]
Lýðheilsumat og opinber stefna á ávana- og vímuefnamálum.
Heilbrigðisvandi vegna ýmissa langvinnra sjúkdóma hefur farið vaxandi og leitt til aukins álags á heilbrigðiskerfið á síðustu áratugum. Talið er að þessir sjúkdómar valdi um 70% dauðsfalla í heiminum á ári hverju og að tengja megi slíka sjúkdóma að mestu við þá lífshætti sem Vesturlandabúar hafa tamið sér á síðustu áratugum. Við þetta má svo bæta fjölþættum félagslegum vanda og samfélagslegum kostnaði sem til að mynda fylgir neyslu ávana- [...]
Almannasamtök í forvörnum.
Það er ánægjulegt að hugað sé að hlutverki félagasamtaka í forvörnum. Félagasamtök framleiða ekki vörur og þjónustu á markaði í hagnaðarskyni fyrir eigendur sína. Þau starfa af hugsjónaástæðum, gegna margvíslegum hlutverkum við að uppfræða almenning, halda á lofti málstað einstakra þjóðfélagshópa, efla menningar- og listalíf eða inna af hendi samfélagsþjónustu. Félagasamtök yfir höfuð eru því engin afgangsstærð í samfélaginu þótt þau séu ekki til daglegrar umfjöllunar í fjölmiðlum nú [...]
Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.