Fræðsla
Starfsemi og verkefni FRÆ eru miðlun
þekkingar og fræðsla í víðtækri merkingu
Ein af grundvallarforsendum starfsemi FRÆ er að þekking sé forsenda ákvarðanatöku. Það á við um ákvarðanir einstaklinga um eigið líf jafnt sem ákvarðanir stjórnvalda í formi stefnumörkunar, lagasetningar og forgangsröðunar. Starfsemi og verkefni FRÆ eru því miðlun þekkingar og fræðsla í víðtækri merkingu.