Ein mikilvægasta aðgerðin til að draga úr skaðlegum áhrifum og vandamálum tengdum áfengisdrykkju er að takmarka aðgengi að áfengi.
Vandi vegna neyslu ávana- og vímuefna getur verið afar þungbær, bæði þeim sem nota efnin, fjölskyldum þeirra og öllu samfélaginu. [...]