Áhrif

ALLSGÁÐ : forvarnarverkefni

2018-12-20T06:59:42+00:00

Börn líta áfengisneyslu öðrum augum en fullorðnir Á vefsíðu verkefnisins Allsgáð sem FRÆ, Fræðsla og forvarnir stendur að eru ábendingar til foreldra og forráðamanna um umgengni við áfengi um jól og áramót. Markmiðið með þessum ábendingum er að minna á að börn líta áfengisneyslu öðrum augum en fullorðnir. Hátíðarhöld í tilefni jóla og áramóta eru börnum sem búa við mikla áfengisneyslu foreldra oft sérstaklega erfið og sársaukafull. Því miður kvíðir hópur íslenskra barna jólum og áramótum vegna þessa og kemur í veg fyrir að þau njóti tilhlökkunarinnar og eftirvæntingarinnar sem eru svo stór hluti hátíðanna. Öruggasta leiðin til [...]

ALLSGÁÐ : forvarnarverkefni 2018-12-20T06:59:42+00:00

ÁHRIF – Lýðheilsa og samfélag

2018-12-20T06:43:40+00:00

ÁHRIF – LÝÐHEILSA OG SAMFÉLAG FRÆ – Fræðsla og forvarnir stóðu fyrir málþingi um áfengismál og forvarnir 9. maí 2017. Markmið málþingsins var að vekja athygli á og auka almenna þekkingu og vitund um fjölþætt áhrif áfengis á lýðheilsu og samfélag. Aukin þekking hvað þetta varðar eflir skilning á mikilvægi forvarna og lýðheilsusjónarmiða við stefnumörkun í áfengismálum. LÝÐHEILSA OG SAMFÉLAG Ráðstefnan var tvískipt. Annars vegar var sjónum beint að þekkingu á margþættum heilsufarslegum áhrifum og sjúdómabyrði vegna áfengisneyslu og þekktum áhrifum á ýmsa sjúkdóma, s.s. fíknsjúkdóma og krabbamein. Hins vegar var sjónum beint að samfélagslegum áhrifum áfengisneyslu, s.s. á [...]

ÁHRIF – Lýðheilsa og samfélag 2018-12-20T06:43:40+00:00

ÁHRIF – grein um félagasamtök í forvörnum

2018-11-21T14:34:31+00:00

ÁHRIF ÁHRIF - grein um félagasamtök í forvörnum ÁHRIF, tímarit af vettvangi vímuvarna, er eina tímarit sinnar tegundar á Íslandi og er dreift til fjölmargra aðila, stofnana, skóla og bókasafna en blaðið má einnig nálgast hjá útgefanda og í pdf útgáfu á heimasíðu FRÆ www.forvarnir.is.  Í 1. tölublaði ÁHRIFA 2011 er m.a. fjallað um félagasamtök í forvörnum, hvernig þau sinna verðugum samfélagsmarkmiðum sem oft á tíðum kann að vera vanmetið. Fjallað er um sögu vímuvarna á Íslandi og hvernig hún snertir marga þætti í samfélaginu og einkennist mikið af frumkvæði og [...]

ÁHRIF – grein um félagasamtök í forvörnum 2018-11-21T14:34:31+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588