Hve mikill gæti samfélagslegur kostnaður orðið við að leggja ÁTVR niður?
Ingibjörg Ísaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, lagði 13. mars síðastliðinn fram fyrirspurn á Alþingi til fjármála- og efnahagsráðherra um mögulegan samfélagslegan kostnað [...]