Áfengisfrumvarpið

Ungt fólk með undirskriftarsöfnun gegn áfengisfrumvarpinu

Ráðgjafarhópur Umboðsmanns Barna, Ungmennaráð Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Núll prósent hreyfingin hafa sett af stað undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengi undir yfirskriftinni „Okkar raddir skipta líka máli!“ Með þessu vill unga fólkið sýna í verki andstöðu sína við frumvarpið og bætast þar í stóran hóp félagasamtaka og áhugafólks um heilsueflingu og lýðheilsu.

Hér er hlekkur á undirskriftasöfnunina.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.