Áfengisfrumvarpið

Ungt fólk með undirskriftarsöfnun gegn áfengisfrumvarpinu

Ráðgjafarhópur Umboðsmanns Barna, Ungmennaráð Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Núll prósent hreyfingin hafa sett af stað undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengi undir yfirskriftinni „Okkar raddir skipta líka máli!“ Með þessu vill unga fólkið sýna í verki andstöðu sína við frumvarpið og bætast þar í stóran hóp félagasamtaka og áhugafólks um heilsueflingu og lýðheilsu.

Hér er hlekkur á undirskriftasöfnunina.

Nýlegar fréttir

Athugasemdir

  Safn

  Flokkar

  Join Over 500,000 Students Enjoying Avada Education Now

  Become Part of Avada University to Further Your Career.

  2018-11-19T17:19:23+00:00

  About the Author:

  Fræðsla og forvarnir

  Sigtúni 42, 105 Rekjavík

  Phone: +354 511 1588