Rafsígarettur

Hefur áhyggjur af vaxandi notkun rafretta hjá börnum og ungmennum

2018-11-16T16:28:44+00:00

Rafsígarettur Hefur áhyggjur af vaxandi notkun rafretta hjá börnum og ungmennum  Í heimildarmynd frá BBC, Rafrettur- gæfa eða glapræði, er fjallað um rafrettur og áhrif þeirra á heilsuna og umhverfið. Í henni kemur m.a. fram að eftir einungi mánaðarnotkun greindust bólgur í öndunarvegi og í slímhúð hafði svokölluðum átfrumum fjölgað í lungunum en þær framkalla hvata sem geta skaðað öndunarveginn ef áreitið verður of mikið í langan tíma. Í viðtali á RUV.is segir Karl Andersen hjartalæknir þessar niðurstöður ekki koma á óvart. „Þetta er auðvitað aðskotahlutur fyrir lungun að anda að sér heitum nikótín vökva.“ Aðspurður [...]

Hefur áhyggjur af vaxandi notkun rafretta hjá börnum og ungmennum 2018-11-16T16:28:44+00:00

Vilja að rafsígarettur falli undir tóbaksvarnalög

2018-11-19T14:50:20+00:00

Rafsígarettur Vilja að rafsígarettur falli undir tóbaksvarnalög Samstarf félagasamtaka í forvörnum, SAFF, vill að brugðist sé við aukinni notkun rafsígaretta meðal ungmenna sem nýjar rannsóknir sýna. Samkvæmt þeim hafa rúmlega 25% nemenda í 10. bekk prófað rafrettur í ár, sem er um 11% aukning frá því í fyrra. Leggja samtökin til að rafrettur falli undir tóbaksvarnalög, m.a. til þess að takmarka aðgang barna og ungmenna að þeim og vernda þá sem ekki hafa áhuga á að anda að sér nikótíni og öðrum óæskilegum efnum frá rafsígarettum. SAFF bendir á að góður árangur [...]

Vilja að rafsígarettur falli undir tóbaksvarnalög 2018-11-19T14:50:20+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588