Monthly Archives: December 2018

ALLSGÁÐ : forvarnarverkefni

2018-12-20T06:59:42+00:00

Börn líta áfengisneyslu öðrum augum en fullorðnir Á vefsíðu verkefnisins Allsgáð sem FRÆ, Fræðsla og forvarnir stendur að eru ábendingar til foreldra og forráðamanna um umgengni við áfengi um jól og áramót. Markmiðið með þessum ábendingum er að minna á að börn líta áfengisneyslu öðrum augum en fullorðnir. Hátíðarhöld í tilefni jóla og áramóta eru börnum sem búa við mikla áfengisneyslu foreldra oft sérstaklega erfið og sársaukafull. Því miður kvíðir hópur íslenskra barna jólum og áramótum vegna þessa og kemur í veg fyrir að þau njóti tilhlökkunarinnar og eftirvæntingarinnar sem eru svo stór hluti hátíðanna. Öruggasta leiðin til [...]

ALLSGÁÐ : forvarnarverkefni 2018-12-20T06:59:42+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588