Monthly Archives: December 2017

ÁHRIF – Lýðheilsa og samfélag

2018-12-20T06:43:40+00:00

ÁHRIF – LÝÐHEILSA OG SAMFÉLAG FRÆ – Fræðsla og forvarnir stóðu fyrir málþingi um áfengismál og forvarnir 9. maí 2017. Markmið málþingsins var að vekja athygli á og auka almenna þekkingu og vitund um fjölþætt áhrif áfengis á lýðheilsu og samfélag. Aukin þekking hvað þetta varðar eflir skilning á mikilvægi forvarna og lýðheilsusjónarmiða við stefnumörkun í áfengismálum. LÝÐHEILSA OG SAMFÉLAG Ráðstefnan var tvískipt. Annars vegar var sjónum beint að þekkingu á margþættum heilsufarslegum áhrifum og sjúdómabyrði vegna áfengisneyslu og þekktum áhrifum á ýmsa sjúkdóma, s.s. fíknsjúkdóma og krabbamein. Hins vegar var sjónum beint að samfélagslegum áhrifum áfengisneyslu, s.s. á [...]

ÁHRIF – Lýðheilsa og samfélag 2018-12-20T06:43:40+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588