Monthly Archives: May 2017

Enn eykst andstaða landsmanna við áfengisfrumvarpið. Vandséð að flutningsmenn gangi erinda almennings eða samfélags.

2018-11-19T14:42:41+00:00

Áfengisfrumvarp Enn eykst andstaða landsmanna við áfengisfrumvarpið. Vandséð að flutningsmenn gangi erinda almennings eða samfélags. Niðurstaða nýrrar könnunar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands  er að nærri sjö af hverjum tíu Íslendingum eru mótfallnir frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um að heimila sölu á áfengi í verslunum. Fram kemur að 69,2 prósent landsmanna eru andvíg því að frumvarpið verði að lögum en 30,8 prósent eru því fylgjandi. Spurt var: Hver er afstaða þín til frumvarps sem nú liggur fyrir Alþingi um að heimila sölu á áfengi í verslunum? Í samantekt um niðurstöðurnar segir: [...]

Enn eykst andstaða landsmanna við áfengisfrumvarpið. Vandséð að flutningsmenn gangi erinda almennings eða samfélags. 2018-11-19T14:42:41+00:00

Velheppnað málþing um áfengismál

2019-01-14T16:26:52+00:00

Áfengismál Velheppnað málþing um áfengismál Málþingið Áfengi, heilsa og samfélag sem FRÆ stóð fyrir síðastliðinn þriðjudag, 9. maí, í samstarfi við fleiri aðila tóks vel og lýstu þátttakendur yfir mikill ánægju með það. Málþingið var í tveimur hlutum. Annars vegar var sjónum beint að þekkingu á margþættum heilsufarslegum áhrifum og sjúdómabyrði vegna áfengisneyslu og þekktum áhrifum á ýmsa sjúkdóma, s.s. fíknsjúkdóma og krabbamein. Hins vegar var sjónum beint að samfélagslegum áhrifum áfengisneyslu, s.s. á löggæslu, félagsmálum, afbrotum og ofbeldi og áhrifum áfengisneyslu á aðra en neytandann sjálfan. Fyrirlesarar voru sérfræðingar á ýmsum [...]

Velheppnað málþing um áfengismál 2019-01-14T16:26:52+00:00

Málþing um áfengismál

2019-01-14T16:45:44+00:00

Áfengismál Málþing um áfengismál Fræðsla og forvarnir boða til málþings um áfengismál þriðjudaginn 9. maí næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands, Krabbameinsfélag Reykjavíkur, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum, IOGT á Íslandi og Embætti landlæknis. Fyrirlesarar eru sérfræðingar á ýmsum sviðum áfengismála eða sviðum sem tengjast áfengismálum. Árni Einarsson, framkvæmdastjóri FRÆ, Fræðslu og forvarna og formaður Krabbameinsfélags Reykjavíkur. og Rafn Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis flytja ávörp. Aðrir fyrirlesarar eru: Lára G Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum Laufey Tryggvadóttir, faraldursfræðingur, klínískur prófessor við læknadeild og framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands Valgerður [...]

Málþing um áfengismál 2019-01-14T16:45:44+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588