Monthly Archives: December 2016

,,Við hljótum að hafa gert eitthvað rétt“

2018-11-16T17:00:41+00:00

,,Við hljótum að hafa gert eitthvað rétt“ ,,Við hljótum að hafa gert eitthvað rétt“ Á árlegri ráðstefnu NordAN (Nordic Alcohol and Drug Policy Network), sem haldin var í Osló dagana 14. – 16. október, var fjallað um þróunina í ávana- og vímuefnamálum ungmenna í Evrópu. Í yfirskrift ráðstefnunnar, Við hljótum að hafa gert eitthvað rétt, er vísað til þess að þróunin hefur almennt verið á réttri leið í löndum Evrópu, sérstaklega á Norðurlöndunum. Í fyrirlestrum og vinnuhópum var leitað skýringa á þessari þróun. Niðurstaðan var að þeirra væri líklega að leita í samspili fjölmargra [...]

,,Við hljótum að hafa gert eitthvað rétt“ 2018-11-16T17:00:41+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588