Monthly Archives: May 2016

Bættur lífsstíll gæti komið í veg fyrir helming krabbameinstilfella

2018-11-16T17:01:03+00:00

Krabbamein Bættur lífsstíll gæti komið í veg fyrir helming krabbameinstilfella Í grein sem segir frá niðurstöðum nýrrar rannsóknar og birtist í tímaritinu JAMA Oncology í maí er því haldið fram að koma mætti í veg fyrir allt að helming dauðsfalla vegna krabbameina í Bandaríkjunum ef landsmenn hættu öllum reykingum, drægju úr áfengisneyslu, héldu líkamsþyngd í skefjum og hreyfðu sig í það minnsta í 150 mínútur í hverri viku og fækka mætti nýgengi krabbameinstilfella um 40-70%. Gagnsemi heilbrigðra lífshátta er, samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar, nokkuð mismunandi eftir krabbameinum og einnig kom fram kynjamunur. Konur gætu til [...]

Bættur lífsstíll gæti komið í veg fyrir helming krabbameinstilfella 2018-11-16T17:01:03+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588