Monthly Archives: April 2016

Frumvarp um að heimila meiri áfengiskaup í Fríhöfninni

2018-11-16T17:01:10+00:00

Frumvarp Frumvarp um að heimila meiri áfengiskaup í Fríhöfninni Í frumvarpi sem fjármálaráðherra lagði fram á Alþingi 4. apríl síðastliðinn er gert ráð fyrir að ferðamenn sem fara um Keflavíkurflugvöll geti keypt meira magn áfengis en nú er leyfilegt. Verði frumvarpið samþykkt rýmkar kvótinn fyrir bjór og léttvín talsvert frá því sem nú er. Samkvæmt  frumvarpinu verður það magn sem leyfilegt verður að kaupa í Fríhöfninni miðað við umreiknaðar einingar í stað fyrirfram ákveðinnar samsetningar mismunandi áfengisflokka, eins og nú er. Það þýðir að farþegar geta blandað saman áfengisflokkkum eins og þeir vilja innan [...]

Frumvarp um að heimila meiri áfengiskaup í Fríhöfninni 2018-11-16T17:01:10+00:00

Bætir aukið aðgengi að áfengi samfélagið? Áfengi í verslanir?

2018-11-19T17:19:06+00:00

Áfengisfrumvarpið Bætir aukið aðgengi að áfengi samfélagið? Áfengi í verslanir? Háskóli Íslands (Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS ) og IOGT á Íslandi boðuðu til málþings 13. apríl síðastliðinn í samvinnu við Krabbameinsfélagið, Fræðslu og forvarnir og Samstarf félagasamtaka í forvörnum. Málþingið var haldið í Háskóla Íslands við Stakkahlíð, var ókeypis og öllum opið. Tilefni málþingsins var áfengisfrumvarpið svokallaða sem nú liggur fyrir Alþingi. Fyrirlesarar voru: Árni Guðmundsson, uppeldis- og menntunarfræðingur og aðjúnkt við tómstunda- og félagsmálabraut Háskóla Íslands. Per Leimar, framkvæmdastjóri áfengisstefnumörkunar hjá samtökunum IOGT-NTO í Svíþjóð, starfaði áður m.a. fyrir Systembolaget í Svíþjóð. [...]

Bætir aukið aðgengi að áfengi samfélagið? Áfengi í verslanir? 2018-11-19T17:19:06+00:00

Mikill meirihluti á móti lögleiðingu kannabisefna

2018-11-16T17:01:23+00:00

Kannabis Mikill meirihluti á móti lögleiðingu kannabisefna Ný könnun MMR á afstöðu landsmanna til lögleiðingar á neyslu kannabisefna á Íslandi sýnir að mikill meirihluti er henni frekar eða mjög andvígur, eða 76,8 prósent sem er aukning um 1 prósentustig frá sams konar könnun sem gerð var í apríl í fyrra. Spurt var: Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ert þú því að neysla kannabisefna verði gerð lögleg á Íslandi. Eins og í fyrri könnunum MMR á þessu er talsverður munur á viðhorfi fólks eftir aldri og kyni. Einnig er munur á viðhorfunum eftir því [...]

Mikill meirihluti á móti lögleiðingu kannabisefna 2018-11-16T17:01:23+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588