Monthly Archives: September 2015

Ungmenni drekka meira í löndum með mikla áfengisneyslu

2018-11-16T18:19:16+00:00

Ungmenni Ungmenni drekka meira í löndum með mikla áfengisneyslu Stór alþjóðleg rannsókn sýnir að það eru bein tengsl á milli drykkjuvenja ungmenna og þess hversu mikils áfengis fullorðnir í viðkomandi landi neytir, þ.e. hve heildarneysla áfengis (meðaltal) er. Í löndum þar sem fullorðnir drekka mikið - eins og í Danmörku og Litháen – hafa einnig hlutfallslega fleiri 15 ára ungmenni drukkið sig ölvuð gagnstætt því sem er í löndum þar sem áfengisneysla er hvað minnst. Þar hefur aðeins lítill hluti ungmennanna orðið ölvaður. Rannsóknin er byggð á gögnum frá árinu 2010 þar [...]

Ungmenni drekka meira í löndum með mikla áfengisneyslu 2018-11-16T18:19:16+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588