Monthly Archives: July 2015

Áfengissalan eykst um 0.8% – meira rauðvín en minna hvítvín

2018-11-16T18:26:46+00:00

Ungmenni Áfengissalan eykst um 0.8% – meira rauðvín en minna hvítvín Áfengisverslun í júní jókst um 5 prósent að raunvirði í samanburði við júní 2014. Á fyrri helmingi ársins jókst salan í krónum talið um 3,3 prósent. Leiðrétt fyrir vikudaga- og árstíðarbundnum þáttum jókst velta áfengis í júní um þrjú prósent frá sama mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í frétt Rannsóknarseturs verslunarinnar á Bifröst um smásöluverslun í júnímánuði. Í frétt á vefsíðu ÁTVR um sölu áfengis á fyrstu sex mánuðum ársins kemur fram að salan í lítrum talið sé tæplega 1 [...]

Áfengissalan eykst um 0.8% – meira rauðvín en minna hvítvín 2018-11-16T18:26:46+00:00

Vika gegn áfengi í Þýskalandi: Minna er betra!

2018-11-16T18:37:48+00:00

Atburðir Vika gegn áfengi í Þýskalandi: Minna er betra! Vika gegn áfengi var nýlega haldin í Þýskalandi og voru yfir 1.200 atburðir tengdir vikunni um gervallt Þýskaland.  Um 90% fullorðinna í Þýskalandi neyta áfengis og var herferðinni beint að þeim og drykkjuvenjum þeirra í þeim tilgangi að auka vitund fólks um áhættuna sem fylgir neyslu áfengis.  Yfirskrift verkefnisins „minna er betra“ var fengin að láni frá WHO. Þúsundir fagaðila um fíknivarnir, sjálfboðaliðar, sjálfshjálparhópa og heilbrigðisstarfsfólks hvöttu til umræðu með upplýsingum og nýju fræðsluefni sem dreift var m.a. í göngugötum, sjúkrahúsum, vinnustöðum, læknastofum, lyfjaverslunum og kirkjum [...]

Vika gegn áfengi í Þýskalandi: Minna er betra! 2018-11-16T18:37:48+00:00

Enn dregur úr reykingum Íslendinga en tóbaksneysla í vör eykst

2018-11-16T18:38:10+00:00

Neftóbak Enn dregur úr reykingum Íslendinga en tóbaksneysla í vör eykst Í maíhefti Talnabrunns Embættis landlæknis eru birtar tölur úr nýrri könnun á tóbaksnotkun Íslendinga. Þær sýna að reykingar hér á landi eru hvað minnstar í Evrópu. Í könnuninni kemur fram að frá árinu 2012 hefur dregið úr daglegum reykingum Íslendinga 18 ára og eldri, úr 14,2% í 11,3%. Meira hefur dregið úr daglegum reykingum karla en kvenna og mest hefur dregið úr reykingum í yngri aldurshópunum, einkum hjá 18-44 ára körlum og 18-24 ára konum. Reykingar eru algengastar hjá fólki um og yfir [...]

Enn dregur úr reykingum Íslendinga en tóbaksneysla í vör eykst 2018-11-16T18:38:10+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588