Monthly Archives: June 2015

Fræðslumálþing um kannabis

2018-11-19T15:51:21+00:00

Kannabis Fræðslumálþing um kannabisFræðslumálþing um kannabis var nýlega haldið af Fræðslu og forvörnum í samstarfi við Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið. Tilgangur þess var að taka saman fyrirliggjandi upplýsingar um áhrif kannabisneyslu á einstaklinga og samfélag; auka færni og þekkingu þeirra sem þurfa að fjalla um kannabistengd mál og stuðla að upplýstri umræðu og ábyrgri opinberri stefnumörkun. Á málþinginu fjallað Árni Einarsson, framkvæmdastjóri FRÆ um kannabismál og verkefnið Bara gras?, Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir hjá SÁÁ fjallaði um um eðli og eiginleika kannabisefna, áhrif þess á líkamlega heilsu og meint læknisfræði- og lyfjagildi. Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir á [...]

Fræðslumálþing um kannabis 2018-11-19T15:51:21+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588