Monthly Archives: May 2015

Aukning skaðlegrar áfengisneyslu er mikið áhyggjuefni

2018-11-19T15:51:27+00:00

Áfengi Aukning skaðlegrar áfengisneyslu er mikið áhyggjuefni Ísland er eitt fárra ríkja innan OECD þar sem áfengisneysla hefur aukist á síðustu 20 árum. Óhófleg áfengisneysla hefur aukist á meðal ungmenna og kvenna í mörgum ríkjum OECD. Aukning óhóflegrar og skaðlegrar áfengisneyslu er mikið áhyggjuefni og henni fylgir aukið ofbeldi og fjölgun umferðarslysa auk þess sem hún hefur slæm áhrif á heilbrigði fólks. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD sem kynnt var í gær. OECD bendir á að stjórnvöld geti gert eitt og annað til að stemma stigu við óhóflegri áfengisdrykkju; aukið [...]

Aukning skaðlegrar áfengisneyslu er mikið áhyggjuefni 2018-11-19T15:51:27+00:00

Sala áfengis í matvöruverslunum stangast á við öll þekkt markmið um lýðheilsu og heilbrigði almennings

2018-11-19T15:51:33+00:00

Áfengisfrumvarp Sala áfengis í matvöruverslunum stangast á við öll þekkt markmið um lýðheilsu og heilbrigði almennings Nýráðinn landlæknir, Birgir Jakobsson, er í viðtali í síðasta tölublaði Læknablaðsins. Birgir var áður forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, eins stærsta og virtasta sjúkrahúss á Norðurlöndum.Spurður um skoðun Embættis landlæknis á frumvarpinu sem nú liggur fyrir Alþingi um að leyfa sölu á áfengi í matvörubúðum segir landlæknir hana skýra: „Afstaða embættisins í báðum þessum málum er algjörlega afdráttarlaus enda stangast hvorutveggja á við öll þekkt markmið um lýðheilsu og heilbrigði almennings. Hlutverk embættisins í lýðheilsumálum er alveg [...]

Sala áfengis í matvöruverslunum stangast á við öll þekkt markmið um lýðheilsu og heilbrigði almennings 2018-11-19T15:51:33+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588