Einelti
Árangursríkar leiðir í eineltismálum
Næsti fundur Náum áttum fjallar um eineltismál, á hverju árangursríkar leiðir byggjast. Fyrirlesarar eru Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstundafræðum sem fjallar um árangursríkar leiðir í eineltismálum, þeir Páll Óskar Valtýsson og Magnús Stefánsson frá Marita fræðslunni sem fjalla um einelti út frá geranda og þolanda og Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, Save the children á Íslandi sem fjallar um úrræði í grunnskólum og forvarnir. Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir.
Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.