Áfengisfrumvarpið

Áfengisfrumvarp gegn stefnu Reykjavíkurborgar

For­varn­ar­full­trú­ar Reykja­vík­ur­borg­ar telja að frum­varp um af­nám einka­sölu á áfengi fari gegn stefnu Reykja­vík­ur­borg­ar í for­vörn­um og tek­ur vel­ferðarsvið borg­ar­inn­ar und­ir það sjón­ar­mið. Sviðið tel­ur mik­il­vægt að frum­varpið nái ekki fram að ganga.

Í um­sögn vel­ferðarsviðs borg­ar­inn­ar um frum­varp Vil­hjálms Árna­son­ar, þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, þess efn­is að sala áfeng­is verði heim­iluð í mat­vöru­versl­un­um, seg­ir að mik­il­vægt sé að áfengi verði áfram selt sam­kvæmt nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.