Geðheilsa

Náum áttum fundur um geðheilbrigði barna
Næsti fundur Náum áttum verður miðvikudaginn 18. mars nk. á Grand Hótel að vanda. Að þessu sinni verður fjallað um geðheilbrigðismál barna, viðbrögð og úrræði sem til staðar eru auk þess sem sérstaklega verður sagt frá nýrri nálgun í þessum efnum og sem hafa reynst vel.