Monthly Archives: October 2014

Skref aftur á bak í vernd barna

2018-11-19T17:08:25+00:00

Áfengisfrumvarpið Skref aftur á bak í vernd barnaÍ grein sem Þóra Jónsdóttir lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Barnaheillum skrifar á visir.is segir að Barnaheill – Save the Children á Íslandi lýsi yfir áhyggjum vegna tillögu sem liggur fyrir Alþingi um að afnema einkaleyfi ÁTVR á áfengissölu og leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Bent er m.a. á að sýnt hafi verið fram á með rannsóknum að aukið aðgengi að áfengi leiði til aukinnar neyslu þess og aukin áfengisneysla sé líkleg til að hafa slæm áhrif á líf barna. Af þessum sökum vara samtökin við því að þingmenn stígi [...]

Skref aftur á bak í vernd barna 2018-11-19T17:08:25+00:00

Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur á móti áfengisfrumvarpi

2018-11-19T17:09:34+00:00

Áfengisfrumvarpið Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur á móti áfengisfrumvarpi Stjórn Krabba­meins­fé­lags Reykja­vík­ur samþykkkti á stjórnarfundi 23. október sl. ályktun þar sem eindregið er lagst gegn því að einka­leyfi Áfeng­is- og tób­aksversl­un­ar rík­is­ins á smá­sölu áfeng­is verði af­numið og að smá­sala áfeng­is verði gef­in frjáls eins og frumvarp sem liggur fyrir Alþingi gerir ráð fyrir. Stjórn­in seg­ir að nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag hafi gef­ist vel og að áfengisneysla Íslendinga sé með því minnsta sem þekkist. Stjórnin hvetur því alþingismenn til að fella frumvarpið. „Áfeng­isneysla er þekkt­ur og viður­kennd­ur áhættuþátt­ur gagn­vart mörg­um teg­und­um krabba­meina og hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á [...]

Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur á móti áfengisfrumvarpi 2018-11-19T17:09:34+00:00

Vika 43 – lífsstíll og sjálfsmynd

2018-11-19T17:12:23+00:00

Vika 43 Vika 43 - lífsstíll og sjálfsmynd Vika 43 er forvarnaverkefni Samstarfsráðs um forvarnir en einmitt í 43. viku ársins, sem nú er dagana 20. - 26. október, er vakin athygli á ýmsu er varðar forvarnir meðal barna og ungmenna.  Að þessu sinni er áherslan á lífsstíl og sjálfsmynd og vakin athygli á því starfi með ungu fólki sem lítur að lífsstíl og félagsstarfi barna og unglinga í heimabyggð.  Að Samstarfsráðinu standa 23 félagasamtök og stærstu hreyfingar landsins sem sinna íþrótta-, æskulýðs- og félagsstarfi meðal barna og fjölmörg önnur frjáls félagasamtök [...]

Vika 43 – lífsstíll og sjálfsmynd 2018-11-19T17:12:23+00:00

Áskorun til þingmanna

2018-11-19T17:16:06+00:00

Áfengisfrumvarpið Áskorun til þingmanna Samstarfsráð um forvarnir samþykkti nýlega ályktun vegna frumvarps um að afleggja einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis og gefa smásölu áfengis frjálsa að ákveðnu marki.  Í samþykktinni, sem send var sem áskorun til þingmanna, stendur m.a. „Hér er um að ræða tillögu sem varðar mikla samfélagslega hagsmuni. Við förum þess á leit að fulltrúar okkar á Alþingi tryggi henni vandaða málsmeðferð sem byggir á langtímastefnumörkun í forvörnum og lýðheilsu“. Í lok textans segir „Við förum þess á leit að fulltrúar okkar á Alþingi kynni sér af kostgæfni [...]

Áskorun til þingmanna 2018-11-19T17:16:06+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588