Monthly Archives: July 2014

Áfengi í matvöruverslanir; gegn lýðheilsumarkmiðum?

2018-11-19T17:23:03+00:00

Áfengisfrumvarpið Áfengi í matvöruverslanir; gegn lýðheilsumarkmiðum? Unnið er að frumvarpi til laga um að heimila sölu áfengis í verslunum á Íslandi. Embætti landlæknis bendir á að taka þurfi tillit til niðurstaðna rannsókna og leiðbeininga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) áður en slíkar ákvarðanir eru teknar. Landlæknisembættið segir að vanda þurfi til verka áður en ákvarðanir eru teknar um sölu áfengis í verslunum. Áfengi sé ekki venjuleg neysluvara og niðurstöður rannsókna sýni að aukið aðgengi að því, geti aukið áfengisneyslu. „Aðgerðirnar gætu leitt til aukinnar neyslu áfengis og aukins samfélagslegs kostnaðar“, segir á vef landlæknis. Ennfremur [...]

Áfengi í matvöruverslanir; gegn lýðheilsumarkmiðum? 2018-11-19T17:23:03+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588