Monthly Archives: February 2014

Hert tóbaksvarnalög

2018-11-19T17:35:33+00:00

Tóbak Hert tóbaksvarnalög Evrópuþingið samþykkti í gær lög um verulega hertar tóbaksvarnir í ríkjum Evrópusambandsins. Reglurnar taka líka gildi hér á landi. Þessi dagur markar þáttaskil í tóbaksvörnum í Evrópu og varðar brautina fyrir tóbakslausa Evrópu, segir Archie Turnbull sem lengi hefur barist fyrir tóbaksvörnum. Meirihluti tóbakspakkans verður þakinn áróðri gegn reykingum og bragðefni eins og mentól verður bannað. Evrópuþingið samþykkti hertar reglur um tóbaksvarnir með yfirgnæfandi meirihluta í gær. Fimm hundruð og fjórtán greiddu atkvæði með hertum reglum, sextíu og sex voru á móti og fimmtíu og átta sátu hjá. Þessar [...]

Hert tóbaksvarnalög 2018-11-19T17:35:33+00:00

Áfengis- og vímuakstur þrefaldast á fimm árum

2018-11-19T17:49:27+00:00

Ölvunarakstur Áfengis- og vímuakstur þrefaldast á fimm árum Fjórðung banaslysa má rekja til þess að ökumaðurinn var undir áhrifum lyfja, fíkniefna eða áfengis. Nærri þrefalt fleiri voru teknir fyrir lyfja- eða fíkniefnaakstur í fyrra en fimm árum áður. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði hjá sér 331 skipti þar sem ökumaður var tekinn og reyndist vera undir áhrifum fíkniefna- eða lyfja árið 2008. Fimm árum seinna, eða í fyrra, var fjöldinn orðinn 818, nærri þrefalt fleiri. Á árunum 2008 til 2012 fórust 58 manns i 55 slysum í umferðinni. Í fjórtán þessara slysa var [...]

Áfengis- og vímuakstur þrefaldast á fimm árum 2018-11-19T17:49:27+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588