Brotthvörf
Brotthvarf úr framhaldsskólum, íslenskur veruleiki
Á fræðslufundi Náum áttum þann 8. nóvember 2010 var fjallað um „Áhrif niðurskurðar til framhaldsskóla á brottfall“, þar sem kynntar voru niðurstöður rannsókna R&G, staðan í Fjölbrautarskólanum við Ármúla og fræðilegur fyrirlestur um hvaða stuðning nemendur í brottfallshættu þurfa. Sjá nánar á slóðinni heimasíðu Náum áttum.
Á fyrsta fundi ársins 2014 er ætlunin að fjalla aftur um brotthverf nemenda úr framhaldsskóla sem verður haldin 22. janúar nk. en þar er sjónum beint að því hvar við stöndum varðandi brottfall nemenda, hvað segja tölur, hvaða úrræði eru til staðar, virkni þeirra og hvaða úrræða er þörf.
Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.