FRÆ

Forvarnir í desember

Eins og mörg undanfarin ár hefur FRÆ staðið fyrir skjábirtingum í desember; „gleðileg vímulaus jól og áramót, barnanna vegna“ og er að venju síðasta forvarnaverkefnið FRÆ á ári hverju. Einnig hefur FRÆ í desember vakið athygli á heimasíðu um óáfenga drykki þar sem eru góðir valkostir fyrir þá sem velja að gera sér dagamun með óáfengum hátíðardrykkjum.
Starfsfólk og stjórn FRÆ þakkar lesendum síðunnar og stuðningsaðilum þeirra fjölmörgu verkefna sem unnin hafa verið á árinu og óskar öllum farsældar og friðar á nýju ári.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.