Monthly Archives: November 2013

FRÆ fagnar 20 ára afmæli

2018-11-19T17:57:21+00:00

FRÆ FRÆ fagnar 20 ára afmæli Fræðsla og forvarnir (FRÆ), fræðslu- og upplýsingamiðstöð í forvörnum og heilsueflingu var stofnuð 5. nóvember árið 1993. Í tilefni tuttugu ára starfsamælisins efndi miðstöðin til afmælisfagnaðar að Hallveigarstöðum við Túngötu í Reykjavík 26. nóvember síðastliðinn. Meðal gesta var Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, sem flutti ávarp, auk fjölda samstarfsfólks FRÆ í gegnum tíðina. Árin eftir stofnun FRÆ voru sérstaklega viðburðarrík frá sjónarhóli forvarna. Ný hugsun ruddi sér rúms, nýjar nálganir litu dagsins ljós og fleiri voru kallaðir til en áður var. FRÆ tók, og hefur tekið, virkan [...]

FRÆ fagnar 20 ára afmæli 2018-11-19T17:57:21+00:00

Forvarnir og snemmtæk íhlutun

2018-11-19T18:02:44+00:00

Náum áttum Forvarnir og snemmtæk íhlutun Næstu fundur Náum áttum fjallar um uppeldi sem forvörn og mikilvægi þess að grípa snemma inní vandamál sem annars geta leitt til skaða.  Byrgjum brunninn er yfirskrift fundarins og þar munu halda erindi þær Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor á Menntavísindasviði HÍ, sem fjallar um uppeldisaðferðir foreldra, Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri PMTO á Íslandi fjallar um PMT-Oregon aðferðina við að styrkja foreldrafærni og Lone Jensen, þroskaþjálfi hjá Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslunnar fjallar um námskeiðið; uppeldi sem virkar, færni til framtíðar. Fundarstjóri verður Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu [...]

Forvarnir og snemmtæk íhlutun 2018-11-19T18:02:44+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588