Vika 43

Vika 43 – vímuvarnavikan 2013

Vika 43 ársins er árlega, frá árinu 2004, tileinkuð vímuvörnum og er að þessu sinni dagana 21. – 28. okóber.  Verkefnið varpar að þessu sinni kastljós á mikilvægi samstarfs í málaflokknum og hvernig viðamikið samræða leggur grunn að góðum árangri í vímuvörnum.  Verkefnið er kynnt á heimasíðunni www.vika43.is og á fésbókarsíðunni vika43 en þar má einnig fylgjast með verkefnum og störfum félagasamtaka í málefnum forvarna, barna og ungmenna.  Ávarp Viku 43 er að þessu sinni sent fjölmiðum og einnig látið ganga um tengslanet samfélagsmiðlannna.  Hér má sækja skjal með ávarpinu en heilbrigðisráðherra tekur við því í byrjun vikunnar fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.