Monthly Archives: October 2013

Félagasamtök á Norðurlöndum vilja sameiginlega lýðheilsumiðaða norræna áfengis- og tóbaksvarnastefnu

2018-11-19T18:07:55+00:00

Stefnumál Félagasamtök á Norðurlöndum vilja sameiginlega lýðheilsumiðaða norræna áfengis- og tóbaksvarnastefnu NordAN, sem er samstarfsvettvangur um 90 norrænna félagasamtaka og félagsamtaka í Eystrasaltsríkjunum þremur, samþykkti á aðalfundi sínum sem haldinn var í Tallinn 13. október síðastliðinn ályktun þar sem skorað er á Norrænu ráðherranefndina að samþykkja tillögu um sameiginlega áfengis- og tóbaksstefnu fyrir Norðurlöndin. Tillagan, sem á uppruna sinn hjá Velferðarnefnd Norðurlandaráðs og samþykkt á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki 1. nóvember 2012 felur m.a. í sér lækkun áfengismarka í 0,2 prómill við akstur á öllum vélknúnum farartækjum á Norðurlöndum, en í dag eru þau 0.5 [...]

Félagasamtök á Norðurlöndum vilja sameiginlega lýðheilsumiðaða norræna áfengis- og tóbaksvarnastefnu 2018-11-19T18:07:55+00:00

Vika 43 – vímuvarnavikan 2013

2018-11-19T18:26:46+00:00

Vika 43 Vika 43 - vímuvarnavikan 2013 Vika 43 ársins er árlega, frá árinu 2004, tileinkuð vímuvörnum og er að þessu sinni dagana 21. - 28. okóber.  Verkefnið varpar að þessu sinni kastljós á mikilvægi samstarfs í málaflokknum og hvernig viðamikið samræða leggur grunn að góðum árangri í vímuvörnum.  Verkefnið er kynnt á heimasíðunni www.vika43.is og á fésbókarsíðunni vika43 en þar má einnig fylgjast með verkefnum og störfum félagasamtaka í málefnum forvarna, barna og ungmenna.  Ávarp Viku 43 er að þessu sinni sent fjölmiðum og einnig látið ganga um tengslanet samfélagsmiðlannna.  Hér [...]

Vika 43 – vímuvarnavikan 2013 2018-11-19T18:26:46+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588