Monthly Archives: September 2013

Áfengisneysla ekki einkamál neytandans

2018-11-19T18:26:53+00:00

Áfengi Áfengisneysla ekki einkamál neytandans ,,Kostnaður samfélagsins vegna áfengismisnotkun er gríðarlegur. Viðleitni til þess að takmarka þann skaða sem áfengi veldur er því mikilvægur þáttur í að auka heilbrigði og velferð samfélaga okkar. En það eru ekki einugis þeir einir sem drekka áfengi sem eiga á hættu að skaða sig; heldur samfélagið allt, fjölskyldan og vinnufélagarnir.“ Þetta segir Ewa Persson Göransson framkvæmdastjóri Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar (Nordens Välfärdscenter) í inngangi að riti sem miðstöðin gaf út í desember 2012 þar sem fjallað er um þau margvíslegu áhrif sem neysla áfengis hefur á aðra en [...]

Áfengisneysla ekki einkamál neytandans 2018-11-19T18:26:53+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588