Monthly Archives: August 2013

Ölvun áhættuþáttur vitglapa

2018-11-19T18:26:58+00:00

Ölvun Ölvun áhættuþáttur vitglapa Peter Nordström:  Erfðafræðilegir þættir hafa yfirleitt verið taldir skýra heilabilun (vitglöp) á unga aldri en sænsk rannsókn hefur leitt í ljós níu aðra áhættuþætti fyrir þessum sjúkdómi – þar er ölvun talinn sá veigamesti. Þó að flestir sem líða fyrir heilabilun fái sjúkdóminn á gamals aldri verða margir fyrir því að fá sjúkdóminn áður en þeir ná 65 ára aldri (Young-onset dementia-YOD). Heilabilun svo ungs fólks hefur aðallega verið tengd við gen, en margir aðrir þættir virðast koma til álita samkvæmt  rannsókn vísindamanna við háskólann í Umeå í [...]

Ölvun áhættuþáttur vitglapa 2018-11-19T18:26:58+00:00

Kallað eftir markvissum aðgerðum til þess að draga úr áfengisneyslu

2018-11-19T18:49:21+00:00

Stefnumál Kallað eftir markvissum aðgerðum til þess að draga úr áfengisneyslu Ráðuneyti félags- og heilbrigðismála í Finnlandi sendi í síðustu viku frá sér greinargerð sem ætluð er sem grunnur að endurskoðun á áfengislögum þar í landi. Takmarkanir á aðgengi að áfengi er lykilatriði að mati ráðuneytisins. Meðal ráðstafana sem ráðuneytið kallar eftir í því skyni eru styttri sölutími áfengis, hærri áfengisgjöld og lækkun leyfilegs áfengismagns í bjór og öðrum áfengum drykkjum sem seldir eru í verslunum. Í greinargerðinni er einnig lagt til að sala áfengis verði bönnuð á sunnudögum og helgidögum og [...]

Kallað eftir markvissum aðgerðum til þess að draga úr áfengisneyslu 2018-11-19T18:49:21+00:00

NordAN ráðstefna: Alþjóðleg stefnumörkun í ávana- og fíkniefnamálum

2018-11-19T18:49:26+00:00

Stefnumál NordAN ráðstefna: Alþjóðleg stefnumörkun í ávana- og fíkniefnamálum Ráðstefna NordAN verður haldin í Tallinn í Eistlandi dagana 12. og 13. október nk. Heiti og þema ráðstefnunnar að þessu sinni er: National policy with local implementation. Fjallað verður um tengsl alþjóðlegrar stefnumörkunar í ávana- og fíkniefnamálum, áhrif hennar á stefnumótun einstakra ríkja og hvernig stefnunni er hrint í framkvæmd á hverjum stað, þ.e. hvernig staðið er að því að ná til þeirra sem málið varðar. Áhersla er lögð á að skoða málin frá sem flestum hliðum. Til þess eru boðnir fyrirlesarar frá [...]

NordAN ráðstefna: Alþjóðleg stefnumörkun í ávana- og fíkniefnamálum 2018-11-19T18:49:26+00:00

,,Það keyrir enginn óvart fullur“

2018-11-19T18:49:30+00:00

Ölvunarakstur ,,Það keyrir enginn óvart fullur“ Verslunarmannahelgin er mikil umferðar- og skemmtanahelgi. Skemmtanalífi Íslendinga fylgir almennt talsverð áfengisneysla. Skemmtanir verslunarmannahelga eru þar engin undantekning, nema síður sé. Verslunarmannahelginni fylgir þó sú sérstaka áhætta að margir eru jafnframt á ferðalagi, akandi á bílum eða öðrum vélknúnum ökutækjum. Ölvunarakstur er dauðans alvara, eins og allir vita og því þörf sérstakrar ábyrgðar og aðgæslu um þessa miklu ferðahelgi. Sú ábyrgð er í höndum hvers og eins. Samgöngustofa bendir ökumönnum á þessa áhættu og minnir á að það tekur langan tíma fyrir áfengi að brotna niður [...]

,,Það keyrir enginn óvart fullur“ 2018-11-19T18:49:30+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588