Monthly Archives: July 2013

Allsgáð í sumar – forvarnaverkefni FRÆ

2018-11-19T18:49:35+00:00

Allsgáð Allsgáð í sumar - forvarnaverkefni FRÆ Mikið er um sumarhátíðir og hverja helgi í sumar er boðið uppá bæjarskemmtun eða fjölskylduhátíð auk fjölmargra útihátíða um sjálfa verslunarmannahegina. Á þessum tíma ársins eru börn og unglingar utan skóla og ekki í jafn vernduðu umhverfi og yfir vetrartímann. Því er mikilvægt að foreldrar og samfélagið í kringum unglinga standi vörð um velferð þeirra þegar kemur að neyslu vímuefna á skipulögðum hátíðum sem óskipulögðum. Forvarnaverkefnið „allsgáð, með allt á hreinu“ stendur nú yfir en FRÆ stendur að því eins og nokkur undanfarin sumur.  Markmið þess [...]

Allsgáð í sumar – forvarnaverkefni FRÆ 2018-11-19T18:49:35+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588