Monthly Archives: June 2013

Nýtt samstarf á sviði lýðheilsu

2018-11-19T18:49:41+00:00

Lýðheilsa Nýtt samstarf á sviði lýðheilsu Geir Gunnlaugsson, landlæknir og Dagur B Eggertsson borgarfulltrúi handsala samstarfið Nýlega var undirritaður samstarfssamningur milli Embætti landlæknis og Reykjavíkurborgar um að taka upp markvisst samstarf til heilsueflingar og aukinnar lýðheilsu í Reykjavík. Samstarfið mun beinast að þremur áherslusviðum: Heilsueflandi samfélagi, heilsueflandi skólum og auknum jöfnuði. Samkomulagið er í samræmi við stefnu Embættis landlæknis um að stuðla að öflugu lýðheilsustarfi í þágu fólks á öllum æviskeiðum. Í stefnuskjali embættisins er m.a. lögð áhersla á eftirfarandi: Ráðleggingar um heilsueflandi samfélag sem styðja stór og smá samfélög í markvissri heilsueflingu með [...]

Nýtt samstarf á sviði lýðheilsu 2018-11-19T18:49:41+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588