Monthly Archives: March 2013

Hvað virkar og hvað virkar ekki í forvörnum?

2018-11-21T13:51:53+00:00

Forvarnir Hvað virkar og hvað virkar ekki í forvörnum? Að þessu sinni er yfirskrift fundarins; Forvarnagildi íþrótta- og tómstundastarfs, hvað virkar og hvað virkar ekki? og framsögumenn verða þeir Árni Guðmundsson, formaður foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum og lektor í tómstundafræðum við HÍ og dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingur og lektor hjá HR.  Þeir svara báðir þessari grunnspurningu í byrjun fundarins en síðan breytum við um fyrirkomulag og fundarstjóri stýrir svokölluðum „debat umræðum“ þar sem frummælendur hafa hver sitt púlt og fólk úr sal ásamt fundarstjóra spyrja þá báða spjörunum úr eða þar til [...]

Hvað virkar og hvað virkar ekki í forvörnum? 2018-11-21T13:51:53+00:00

Meirihlutinn vill ekki lækka áfengiskaupaaldurinn í 18 ár

2018-11-21T13:51:59+00:00

Könnun Meirihlutinn vill ekki lækka áfengiskaupaaldurinn í 18 ár Tæpur þriðjungur landsmanna vill lækka áfengiskaupaaldurinn í átján ár samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 en þjóðin klofnar í tvo jafn stóra hópa þegar spurt er um sölu áfengis í matvöruverslunum. Meirihluti landsmanna, 56,3 prósent, er mjög eða frekar andvígur því að lækka áfengiskaupaaldurinn úr 20 árum í 18 ár, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Tæpur þriðjungur, 28,2 prósent, sagðist mjög eða frekar hlynntur slíkri breytingu, og 15,5 prósent sögðust hvorki hlynnt né andvíg lækkun áfengiskaupaaldursins. Þegar spurt var um afstöðu [...]

Meirihlutinn vill ekki lækka áfengiskaupaaldurinn í 18 ár 2018-11-21T13:51:59+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588