Monthly Archives: February 2013

Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi

2018-11-21T13:52:03+00:00

Kannabis Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi „Neysla kannabisefna getur aukið hættuna á því að fólk fái geðrofssjúkdóm á borð við geðklofa og ungt fólk sem byrjar slíka neyslu snemma er í sérstökum áhættuhóp. Þessi sami hópur getur líka fengið geðrofssjúkdóma seinna á ævinni“, segir geðlæknir sem telur litla umræðu vera um skaðsemi kannabisefna.  Nanna Briem geðlæknir starfar á endurhæfingardeild fyrir ungt fólk með byrjunareinkenni geðrofssjúkdóma. „Tengsl kannabisneyslu og geðsjúkdóma hafa lítið verið rædd en það er staðreynd að neysla slíkra efna getur haft mikil áhrif á þróun geðraskana. Erlendar [...]

Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi 2018-11-21T13:52:03+00:00

Rússar banna reykingar

2018-11-21T13:52:09+00:00

Reykingar Rússar banna reykingar Rússar hafa ákveðið að fylgja fordæmi annarra þjóða og bannað reykingar á almannafæri í landinu. Vladimir Pútín, forseti landsins, hefur skrifað undir lög þess efnis sem taka gildi í sumar.Þann 1. júní næstkomandi verður bannað að reykja innan fimmtán metra radíus við allar opinberar byggingar, flugvelli, lestarstöðvar, vinnustaði, fjölbýlishús, leikvelli fyrir börn og við strendur landsins. Akkúrat ári síðar, þann 1. júní árið 2014, verður einnig bannað að reykja um borð í lestum, ferjum, hótelum, veitingastöðum, krám, kaffihúsum og búðum. Þetta þykir sæta miklum tíðindum því tíðni reykinga í landinu er [...]

Rússar banna reykingar 2018-11-21T13:52:09+00:00

Óttast holskeflu krabbameina vegna aukinnar munntóbaksnotkunar

2018-11-21T13:52:14+00:00

Neftóbak Óttast holskeflu krabbameina vegna aukinnar munntóbaksnotkunar Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir á Landspítalanum, óttast að aukin notkun munntóbaks ungmenna eigi eftir að skila sér í holskeflu krabbameins í munnholi og hálsi eftir um tuttugu ár eða svo.  Agnes varar við fullyrðingum sem komið hafa verið fram í tengslum við frumvarp til breytinga á lögum um tóbaksvarnir, um að munntóbak sé skaðlítið, eða góður kostur fyrir fólk sem vilji hætta að reykja.  Agnes segir umræðuna nú minna á umræðu um reykingar fyrir um þrjátíu árum. „Þá hafði enginn trú á því að þetta [...]

Óttast holskeflu krabbameina vegna aukinnar munntóbaksnotkunar 2018-11-21T13:52:14+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588