Monthly Archives: November 2012

Ný ESPAD rannsókn: Forvarnir skila árangri

2018-11-21T13:52:35+00:00

Rannsókn Ný ESPAD rannsókn: Forvarnir skila árangri Vímuefnaneysla unglinga er langminnst á Íslandi miðað við önnur Evrópulönd. Um fjörutíu prósent íslenskra unglinga í tíunda bekk hafa aldrei prófað áfengi, sígarettur, ólögleg fíkniefni eða aðra vímugjafa, samkvæmt evrópskri rannsókn frá árinu 2011. Albanskir unglingar eru í öðru sæti, en þar er hlutfallið 32 prósent. Rannsóknin, European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs (ESPAD), er samevrópsk og hófst hér á landi árið 1995. Hún hefur verið gerð reglulega síðan þá og hefur þróunin á Íslandi verið á þann veg að færri [...]

Ný ESPAD rannsókn: Forvarnir skila árangri 2018-11-21T13:52:35+00:00

Foreldrar vilja banna framlög til íþróttafélaga sem auglýsa áfengi

2018-11-21T13:52:40+00:00

Íþróttafélög Foreldrar vilja banna framlög til íþróttafélaga sem auglýsa áfengi „Börn og unglingar eiga að hafa lögverndaðan rétt til að vera laus undan áfengisáróðri,“ segja Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum. Þau hafa í bréfi til sveitarfélaga mótmælt því að áfengi sé auglýst á íþróttasvæðum og vilja að framlag sveitarfélaga til íþróttafélaga verði bundið skilyrði um að áfengi verði ekki auglýst. Mikill munur er á viðbrögðum Hafnfirðinga og Garðbæinga. Hinir fyrrnefndu hvetja íþóttafélög til að virða lög. Garðbæingar segja að þetta sé einfaldlega ekki leyft á íþróttasvæðum bæjarins. Foreldrasamtökin segja í bréfi til Hafnarfjarðarkaupstaðar, [...]

Foreldrar vilja banna framlög til íþróttafélaga sem auglýsa áfengi 2018-11-21T13:52:40+00:00

Tvö ríki BNA lögleiða maríjúana

2018-11-21T13:52:45+00:00

Kannabis Tvö ríki BNA lögleiða maríjúana Samhliða forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar voru 7. nóvember síðastliðinn kusu íbúar þriggja ríkja, Colorado, Washington og Oregon, um lögleiðingu á marijúana. Lögleiðing var samþykkt í Coloradao og Washington, en íbúar Oregon höfnuðu tillögunni. Þetta eru fyrstu ríkin sem lögleiða maríjúana sem framvegis mun lúta sömu lögmálum og áfengi. Massachusetts samþykkti lögleiðingu efnisins í lækningaskyni, en sambærileg tillaga var felld í Arkansas. Samkvæmt lagabreytingunni má einstaklingur yfir 21 árs aldri kaupa allt að 28 grömm af viðurkenndum endursöluaðila sem verða aðskildir þeim sölustöðum sem þjónusta [...]

Tvö ríki BNA lögleiða maríjúana 2018-11-21T13:52:45+00:00

Börn í erfiðum aðstæðum, hvað er til ráða?

2018-11-21T13:52:53+00:00

Náum áttum Börn í erfiðum aðstæðum, hvað er til ráða? Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum er fjallað um stöðu barna í erfiðum aðstæðum, hvað er til ráða og hvernig getur samfélagið stutt betur við börnin.  Erindi flytja þau Steinunn Bergmann frá Barnaverndarstofu, sem fjallar um barnaverndina, hlutverk og stöðu, Guðlaug Thorlacius félagaráðgjafi á geðsviði Landspítalans fjallar um Fjölskyldubrúna og Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur þróunarmiðstöðvar Breiðholts, fjallar um úrræði fyrir börn í erfiðum aðstæðum.  Að venju er fundurinn öllum opinn á meðan húsrúm leyfir og er haldinn á Grand Hótel miðvikudaginn 14. nóvember [...]

Börn í erfiðum aðstæðum, hvað er til ráða? 2018-11-21T13:52:53+00:00

Norðurlandaráð vill lækka áfengismörk við akstur, banna markaðssetningu á áfengi til ungs fólks og reyklaus Norðurlönd

2018-11-21T13:52:57+00:00

Stefnumál Norðurlandaráð vill lækka áfengismörk við akstur, banna markaðssetningu á áfengi til ungs fólks og reyklaus Norðurlönd

Norðurlandaráð vill lækka áfengismörk við akstur, banna markaðssetningu á áfengi til ungs fólks og reyklaus Norðurlönd 2018-11-21T13:52:57+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588