Monthly Archives: October 2012

Að hætta snemma dregur mikið úr áhættu

2018-11-21T13:53:02+00:00

Reykingar Tvö ríki BNA lögleiða maríjúana Konur sem hætta reykingum fyrir þrítugt eru í nánast engu meiri hættu á að deyja úr sjúkdómum sem tengjast reykingum en konur sem aldrei hafa reykt. Þetta er niðurstaða rannsóknar í Bretlandi sem náði til rúmlega einnar milljónar kvenna. Sagt er frá rannsókninni í BBC, en niðurstöður rannsóknanna voru kynntar í læknatímaritinu Lancet. Vitað var að konur sem reykja eru í mun meiri áhættu með að deyja en konur sem ekki hafa reykt. Rannsóknin bendir til þess að konur sem reykja meira og minna allt sitt líf [...]

Að hætta snemma dregur mikið úr áhættu 2018-11-21T13:53:02+00:00

Spyr um heilsu og líðan landsmanna

2018-11-21T13:53:08+00:00

Heilsa Spyr um heilsu og líðan landsmanna Embætti landlæknis stendur um þessar mundir fyrir viðamikilli rannsókn um heilsu og líðan landsmanna. Um 10.000 fullorðnir Íslendingar munu fá sendan spurningalista sem þeir eru beðnir um að svara, en góð þátttaka er nauðsynleg til að tryggja gæði rannsóknarinnar. Hlutverk Embættis landlæknis er m.a. að veita ráðgjöf til almennings og stjórnvalda. Til að embættið geti sinnt þessu hlutverki sínu er mikilvægt að fylgjast vel með heilsu og líðan þjóðarinnar eins og gert er með þessari rannsókn, segir á heimasíðu embættisins. Spurningalistinn var fyrst lagður [...]

Spyr um heilsu og líðan landsmanna 2018-11-21T13:53:08+00:00

Náum áttum – óbein áfengisneysla

2018-11-21T13:53:13+00:00

Náum áttum Náum áttum – óbein áfengisneysla Á morgunverðarfundi Náum áttum miðvikudaginn 17. október verður fjallað um áhrif áfengisneyslu á aðra en neytandann sjálfan.  Erindi flytja þeir Rafn Jónsson, verkefnastjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landslæknisembættinu, sem segir frá niðurstöðum rannsókna á umfangi óbeinnar áfengisneyslu (passive drinking) á einstaklinga og samfélag og Lárus Blöndal, sálfræðingur hjá SÁÁ segir frá lífi barna alkóhólista og hvernig samtökin aðstoða þennan hóp aðstandenda hjá SÁÁ.  Einnig kemur ung stúlka frá Hlutverkasetrinu og segir sína sögu og hvernig aðstoð hún hefur fengið þar í sínum málum. Fundarstjóri [...]

Náum áttum – óbein áfengisneysla 2018-11-21T13:53:13+00:00

Lagt til að lækka leyfilegt áfengismagn í blóði ökumanna

2018-11-21T13:51:46+00:00

Ölvunarakstur Lagt til að lækka leyfilegt áfengismagn í blóði ökumanna Í stjórnarfrumvarpi til umferðarlaga sem innanríkisráðherra mælti fyrir á Alþingi 27. september síðastliðinn (2012) er lagt til að lækka leyfilegt áfengismagn í blóði  ökumanna úr 0,5‰ í 0,2‰. Fleiri þættir snúa að áfengis- og vímuefnaneyslu, s.s. að ávana- og fíkniefni skuli mæld í blóði ökumanns en ekki blóði eða þvagi eins og er í gildandi lögum og að bannað verði að afhenda eða selja ökumanni vélknúins ökutækis eldsneyti, sé hann augljóslega undir áhrifum áfengis. Í greinargerð með frumvarpinu segir að lækkun prómillmarkanna eigi [...]

Lagt til að lækka leyfilegt áfengismagn í blóði ökumanna 2018-11-21T13:51:46+00:00

Norðurlandaráð vill reyklaus Norðurlönd árið 2040

2018-11-21T13:51:40+00:00

Reykingar Norðurlandaráð vill reyklaus Norðurlönd árið 2040 Mikil andstaða var frá fulltrúum stjórnmálaflokka sem teljast lengst til hægri og vinstri, en meirihluti fulltrúa í velferðarnefnd Norðurlandaráðs greiddi atkvæði með mjög metnaðarfullri tillögu um að Norðurlönd ættu að vera reyklaus árið 2040. Tillagan er hluti af heildarstefnu um áfengis- og tóbaksmál sem stjórnmálamenn í Norðurlandaráði samþykktu á fundi í Gautaborg á fimmtudag (27. september 2012). „Það er einstakt að fá svona mikinn stuðning við tillögu okkar, sem ætlað er að takmarka notkun tóbaks og áfengis og draga úr heilbrigðis- og samfélagslegum kostnaði sem neyslan [...]

Norðurlandaráð vill reyklaus Norðurlönd árið 2040 2018-11-21T13:51:40+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588