Monthly Archives: July 2012

Ný vefsíða um áfengi og krabbamein

2018-11-20T18:26:28+00:00

Vefsíður Ný vefsíða um áfengi og krabbamein www.alcoholandcancer.eu Þessi vefsíða er unnin í samstarfi AEC (Association of European Canser Leagues) og Eurocare og miðar að því að upplýsa Evrópubúa um tengsl á milli áfengis og krabbameins. 10% krabbameina hjá körlum og 3% hjá konum má rekja til neyslu áfengis. Fyrstu óyggjandi tengsl á milli áfengis og krabbameins voru birtar árið 1987 en 25 árum síðar vita aðeins 36% íbúa Evrópusambandsins um þessi tengsl. Í Eurobarometer skýrslunni frá 2010 kom í ljós að 1 af hverjum 5 íbúa í Evrópu trúði því ekki að þessi [...]

Ný vefsíða um áfengi og krabbamein 2018-11-20T18:26:28+00:00

Vefútgáfa ÁHRIFA komin út

2018-11-20T18:26:32+00:00

Vefsíður Vefútgáfa ÁHRIFA komin út Tímaritið ÁHRIF hefur komið út síðan 1994 en blaðið kom ekki út í fjögur ár 1999 - 2003.  Fyrsta tölublað 2012 er því 15. árgangur útgáfunnar en frá 2009 hefur tímaritið komið út í vefútgáfu Ísalfoldarprentsmiðju, sem hefur einnig prentað blaðið undanfarin misseri.  ÁHRIF eru eina ritið sinnar tegundar á Íslandi og fjallar á fjölbreyttan hátt um vímuefnamál og forvarnir. Því er dreift frítt aðallega til þeirra sem vinna með börn og unglinga, menntastofnanir og bókasöfn, sveitarfélög, ráðuneyti og Alþingi, félagasamtök og einstaklinga sem sinna með einum eða öðrum [...]

Vefútgáfa ÁHRIFA komin út 2018-11-20T18:26:32+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588