Monthly Archives: May 2012

Sumarhátíðir – sýnum ábyrgð!

2018-11-20T18:26:42+00:00

Náum áttum Sumarhátíðir - sýnum ábyrgð! Miðvikudaginn 23. maí nk heldur Náum áttum - fræðslu- og forvarnahópurinn síðasta fund vetrarins á Grand hótel kl. 08.15 - 10.00.  Fjallað verður um sumarhátíðir á Íslandi, framkvæmd þeirra og ábyrgðina sem fylgir hátíðarhaldi eins og þjóðhátíð, bæjarhátíð, útihátíð eða hestamóti.  Farið verður yfir atriði eins og markmið þeirra, regluverk og viðbúnað sveitarfélags og annarra mótshaldara. Fyrirlesarar eru þrír:  Eyrún Jónsdóttir frá neyðarmóttökunni fjallar um fórnarkostnaðinn, Rúnar Halldórsson félagsráðgjafi ræðir um útihátíðir á Suðurlandi og viðbúnað sveitarfélaga og Tómas Guðmundsson frá Akranesstofu fjallar um hátíðina [...]

Sumarhátíðir – sýnum ábyrgð! 2018-11-20T18:26:42+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588