Náum áttum
Áfram um velferð barna
Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum 18. apríl nk. verður áfram fjalla um velferð barna, nú þremur árum eftir Hrun. Að þessu sinni flytja erindi þær Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur hjá velferðarráðuneytinu, sem fjallar um Félagsvísa meðal ungs fólks og Ellý A. Þorsteinsdóttir, starfandi sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem fjallar um aðgerðaráætlun Velferðarsviðs og þróun í eftirspurn eftir þjónustu frá október 2008.
Morgunverðarfundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir en með morgunverði kostar þátttakan 1.500 kr. sjá augl. Fundarstjóri verður Steinunn Bergmann hjá Barnaverndarstofu. Náum áttum er samstarfsverkefni samtaka og stofnana í forvörnum.
Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.