Hundar
Málþing Bara gras? í Hagaskóla
Miðvikudaginn 29. febrúar verður haldið málþingið Bara gras? í Hagaskóla í Reykjavík. Að þessu sinni mun Andrés Magnússon, geðlæknir
fjalla um fíkn og skaðsemi kannabisneyslu, hvað er kannabis, um líkamleg áhrif kannabis á unga neytendur, hvernig þróast fíkn og hver er áhættan?
Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fjallar um afskipti lögreglu vegna kannabismálum, Ásta Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri félagsmiðstöðvarinnar Frosta og María Helena Sarabia, foreldri, fjallar um hvað foreldrar geta gert? Fundarstjóri: S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri, en fundurinn er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir.
Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.