Áfengi

Meirihluti Dana vill hækka áfengiskaupaaldur

Meirihluti Dana vill hækka áfengiskaupaaldur í átján ár, ef marka má nýja skoðanakönnun. Unglingar mega nú kaupa áfengi í verslunum frá sextán ára aldri. 

Tæplega tólf hundruð manns tóku þátt í könnuninni og töldu 73 prósent þeirra það góða eða mjög góða hugmynd að banna sölu áfengis til fólks undir átján ára aldri, en danskir unglingar drekka meira en unglingar í öðrum ríkjum Evrópusambandsins. Astrid Krag, heilbrigðisráðherra Danmerkur, hefur tekið í sama streng og vill að þessu verði breytt. Stjórnarflokkarnir eru hins vegar ekki samstíga í málinu. – þeb

Vísir.is sagði frá 10. janúar 2012

Nýlegar fréttir

Athugasemdir

  Safn

  Flokkar

  Join Over 500,000 Students Enjoying Avada Education Now

  Become Part of Avada University to Further Your Career.

  2018-11-21T14:06:31+00:00

  About the Author:

  Fræðsla og forvarnir

  Sigtúni 42, 105 Rekjavík

  Phone: +354 511 1588