Monthly Archives: December 2011

Vill lög um lágmarksverð á áfengi

2018-11-21T14:19:21+00:00

Áfengi Vill lög um lágmarksverð á áfengi David Cameron, forsætisráðherra Breta, ætlar að leggja fram frumvarp sem felur í sér að sett verði lágmarksverð á áfengi. Með þessu vill Cameron stuðla að takmarkaðra aðgengi að áfengi og bættri heilsu. Nákvæm útfærsla á þessum aðgerðum Camerons liggur ekki fyrir en líklegt er að ódýrasta vínið verði skattlagt þannig að verðið hækki. Þessar aðgerðir Camerons eru hluti af stærri aðgerðaráætlun gegn áfengisböli. Upphaflega stóð til að kynna aðgerðaráætlunina í næsta mánuði en því hefur verið frestað fram í febrúar. Heimild: visir.is 28. desember [...]

Vill lög um lágmarksverð á áfengi 2018-11-21T14:19:21+00:00

Yfirlýsing Viku 43 afhend ráðherra

2018-11-21T14:29:50+00:00

Áfengi Yfirlýsing Viku 43 afhend ráðherra Nýlega tók velferðarráðherra Guðbjartur Hannesson við innrömmuðu eintaki af „yfirlýsingu Viku 43“ sem var undirrituð í október sl. af fulltrúum 20 félagasamtaka ásamt velferðarráðherra og umboðsmanni barna.  Með því að afhenda fulltrúa stjórnvalda þetta veglega eintak af yfirlýsingunni er Samstarfsráð um forvarnir að minna á mikilvægi samstarfs yfirvalda og frjálsra félagasamtaka í landinu þegar kemur á vímuvörnum og þar með skipan þeirra mála til framtíðar.  Velferðarráðherra hefur sýnt forvörnum mikinn áhuga og skilning og m.a. lagt nafn sitt við verkefnið „Vika 43“, sem er gott [...]

Yfirlýsing Viku 43 afhend ráðherra 2018-11-21T14:29:50+00:00

ÁHRIF – grein um félagasamtök í forvörnum

2018-11-21T14:34:31+00:00

ÁHRIF ÁHRIF - grein um félagasamtök í forvörnum ÁHRIF, tímarit af vettvangi vímuvarna, er eina tímarit sinnar tegundar á Íslandi og er dreift til fjölmargra aðila, stofnana, skóla og bókasafna en blaðið má einnig nálgast hjá útgefanda og í pdf útgáfu á heimasíðu FRÆ www.forvarnir.is.  Í 1. tölublaði ÁHRIFA 2011 er m.a. fjallað um félagasamtök í forvörnum, hvernig þau sinna verðugum samfélagsmarkmiðum sem oft á tíðum kann að vera vanmetið. Fjallað er um sögu vímuvarna á Íslandi og hvernig hún snertir marga þætti í samfélaginu og einkennist mikið af frumkvæði og [...]

ÁHRIF – grein um félagasamtök í forvörnum 2018-11-21T14:34:31+00:00

Hvít jól – forvarnaverkefni IOGT

2018-11-21T14:47:53+00:00

IOGT Hvít jól - forvarnaverkefni IOGT Hvít jól er forvarnarátak sem beinir kastljósinu að áfengisneyslu fullorðinna yfir jólahátíðina. Verkefnið er verkefni IOGT hreyfingarinnar í Svíþjóð og Finnlandi en átakið hefur verið kynnt í nokkur ár í Svíþjóð sem þaðan breiðist út til annarra landa, s.s. Noregs, Færeyja, Íslands og Slóvakíu. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á spurningunni: „hvers vegna er áfengi svona stór þáttur af jólahátíðinni, sem þó er oftast nefnd hátíð barnanna?“.  Verkefnið vekur einnig athygli á lífi þeirra barna sem búa við misnotkun áfengis hjá foreldrum þeirra. Það [...]

Hvít jól – forvarnaverkefni IOGT 2018-11-21T14:47:53+00:00

Ráðgjafarskóli Íslands útskrifar 26 nemendur

2018-11-21T14:52:57+00:00

Ráðgjafar Ráðgjafarskóli Íslands útskrifar 26 nemendur Ráðgjafaskóli Íslands og Forvarnaskólinn útskrifuðu 10. desember sl. 26 nemendur við hátíðlega athöfn sem fram fór í húsnæði Háskóla Íslands. Af 26 nemendum skólanna sem stunduðu þar nám í vetur voru 18 þeirra í ráðgjafanámi og 8 nemendur í forvarnanámi.  Ráðgjafanámið undirbýr nemendur fyrir frekara nám í ráðgjöf og viðtalstækni en forvarnaskólinn undirbýr fólk fyrir þátttöku við gerð og útfærslu forvarnastarfs, áætlanagerð eða aðra verkefnavinnu í forvörnum.  Skólarnir hafa starfað síðan 2004, aðalkennarar og skólastjórar eru þeir Stefán Jóhannsson, MA fjölskylduráðgjafi og Árni Einarsson, MA [...]

Ráðgjafarskóli Íslands útskrifar 26 nemendur 2018-11-21T14:52:57+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588