Monthly Archives: September 2011

Forvarnardagurinn 2011

2018-11-21T16:02:04+00:00

Forvarnardagurinn Forvarnardagurinn 2011 Næsti morgunverðarfundur Náum áttum „Til að forvarnir virki!“, verður haldinn á Grand hótel miðvikudaginn 12. október nk.  Framsöguerindi flytja þau Árni Einarsson, framkvæmdastjóri FRÆ sem fjallar um skiplag forvarnastarfs og forsendur þess að þær skili árangri, Sveinbjörn Kristjánsson, verkefnastjóri hjá embætti landlæknis sem fjallar um forvarnaverkefni, hvað virkar og hvað ekki og Elín Lóa Baldursdóttir, verkefnastýra Jafningjafræðslunnar sem fjallar um markmið og verkefni Jafningjafræðslunnar um þessar mundir. Morgunverðurinn kostar 1.500 kr. hefst kl. 08.15 og að venju eru umræður eftir framsöguerindum. Fundarstjóri er Páll Ólafsson, sáfræðingur hjá BUGL. [...]

Forvarnardagurinn 2011 2018-11-21T16:02:04+00:00

Frístundir, áhætta, forvarnir

2018-11-21T16:07:40+00:00

Náum áttum Frístundir, áhætta, forvarnir Morgunverðarfundur Náum áttum „Frístundir, áhætta, forvarnir“, verður haldinn á Grand hótel miðvikudaginn 28. september nk.  Framsöguerindi flytja þau Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur, Árni Guðmundsson MEd, Eygló Rúnarsdóttir, verkefnastjóri á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur og Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi UMFÍ.  Fjallað verður um vímuefnaneyslu unglinga, byrjunaraldur áfengisneyslu og hvernig skipulagt frístundastarf getur unnið gegn áhættuhegðun unglinga. Hvers vegna eykst áfengisneysla unglinga á einu ári, frá 10. bekk í grunnskóla að fyrsta ári í framhaldsskóla um 24%, hvaða þættir hafa áhrif ? Morgunverðurinn kostar 1.500 kr. [...]

Frístundir, áhætta, forvarnir 2018-11-21T16:07:40+00:00

„Sameiginleg ábyrgð okkar er að vernda ófædd börn fyrir áfengi“

2018-11-21T16:12:12+00:00

Meðganga „Sameiginleg ábyrgð okkar er að vernda ófædd börn fyrir áfengi“ Nýlega hittust ráðherrar Evrópusambandsins og ræddu m.a. um leiðir til að vernda ófædd börn fyrir skaðlegum áhrifum áfengisneyslu.  Adam Fronczak, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytis Póllands, sagði engan vafa á því að áfengisneysla á meðgöngu gæti valdið heilsutengdum skaða á ófædd börn (Foetal Alcohol Spectrum Disorders FASD), jafnvel lítið magn af áfengi getur skaðað fóstur.  Börn  með FASD bera líkamlegan skaða auk þess að eiga við hegðunar- og námsörðugleika að stríða alla ævi og  þeim er mun hættara að lenda utan skólakerfis og [...]

„Sameiginleg ábyrgð okkar er að vernda ófædd börn fyrir áfengi“ 2018-11-21T16:12:12+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588