Námskeið

Námskeiðsvika dr. Powells

Dr. David J. Powell, bandarískur sálfræðingur og fyrirlesari, heldur námskeið á Íslandi 5. – 9. september nk.  Dr. Powell er heimsþekktur fyrirlesari og kennari á sínu sviði en hann er m.a. höfundur bókanna „Clinical Supervision in Alcohol and Drug Abuse Counseling“ og „Playing life’s second half: A man’s guide for turning success into significance.“

Námskeiðið verður haldið í Brautarholti 4a í Reykjavík en tekið er við skráningum hjá Ráðgjafaskóla Íslands í síma 553 8800 eða stefanjo@xnet.is

Dagskrá námskeiðsins

5. og 6. september „Skills in Family Therapy“

7. september „Sexuality as Intimacy as Aspects of Recovery“

8. september „Care of the Caregiver: Overcoming Compassion Fatique (Burnout)“

9. september „Integrading Spirituality into Therapy“

Sjá auglýsingu hér

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.