Monthly Archives: August 2011

Ungt fólk sækir upplýsingar um fíkniefni fyrst og fremst á netið

2018-11-21T16:17:32+00:00

Ungmenni Ungt fólk sækir upplýsingar um fíkniefni fyrst og fremst á netið Í könnun sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (European Commission)1)stendur að og kallast Youth attitudes on drugs2) um viðhorf ungs fólks til fíkniefna og kynnt var 11. júlí síðastliðinn kemur í ljós að 64% ungs fólks sækir upplýsingar sínar um fíkniefni fyrst og fremst á netið, 37% frá vinum og 28% frá fjölskyldumeðlimum. Þegar spurt var hvaðan upplýsingar sem þau hefðu fengið á síðast liðnu ári hefðu komið sögðu 39% þær komnar af netinu, 61% úr fjölmiðlakynningum og 41% í skólum. Könnunin leiddi [...]

Ungt fólk sækir upplýsingar um fíkniefni fyrst og fremst á netið 2018-11-21T16:17:32+00:00

Námskeiðsvika dr. Powells

2018-11-21T16:24:47+00:00

Námskeið Námskeiðsvika dr. Powells Dr. David J. Powell, bandarískur sálfræðingur og fyrirlesari, heldur námskeið á Íslandi 5. - 9. september nk.  Dr. Powell er heimsþekktur fyrirlesari og kennari á sínu sviði en hann er m.a. höfundur bókanna „Clinical Supervision in Alcohol and Drug Abuse Counseling“ og „Playing life’s second half: A man’s guide for turning success into significance.“ Námskeiðið verður haldið í Brautarholti 4a í Reykjavík en tekið er við skráningum hjá Ráðgjafaskóla Íslands í síma 553 8800 eða stefanjo@xnet.is Dagskrá námskeiðsins 5. og 6. september „Skills in Family Therapy“ 7. september „Sexuality [...]

Námskeiðsvika dr. Powells 2018-11-21T16:24:47+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588