Monthly Archives: July 2011

Allsgáð erum við með allt á hreinu!

2018-11-21T16:24:22+00:00

Allsgáð Allsgáð erum við með allt á hreinu! Nú þegar stærsta ferðahelgi sumarsins er framundan þarf að huga að ýmsu varðandi velferð og ábyrgð foreldra barna og unglinga.  Margar rannsóknir hafa ma. sýnt að sumarið á milli grunnskóla og framhaldsskóla byrja margir unglingar að neyta fíkniefna í fyrsta sinn, oft með slæmum afleiðingum.  Með aukinni umferð og þátttöku fjölda fólks í útihátíðum um land allt geta skapast aðstæður sem flestir vilja forðast.  Ölvun fólks getur skipt sköpum við þessar aðstæður og ráðið því hvort ferðalagið fari úr böndum. Ýmislegt má gera til [...]

Allsgáð erum við með allt á hreinu! 2018-11-21T16:24:22+00:00

Hvað stendur ekki á vínflösku?

2018-11-21T16:28:24+00:00

Áfengi Hvað stendur ekki á vínflösku? Núna í júlí var lögð fram tillaga í Evrópuþinginu um merkingar matvæla en þar eru áfengir drykkir undanþegnir innihaldsmerkingum. Löggjöfin tekur gildi í haust en aðildarþjóðir hafa 3-5 ár til að koma lögunum í framkvæmd. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu er gert ráð fyrir að framkvæmdanefndin leggi á næstu árum fram nákvæmari tillögur um nána merkingu áfengra drykkja sem innihalda meira en 1.2% alkóhól. EUROCARE (Evrópusamtök um áfengismálastefnu) hafa lýst yfir miklum vonbrigðum með þessa löggjöf Evrópuþingsins um innihaldslýsingar matvæla, þar sem undanskildir eru áfengir drykkir. Þetta er þrátt fyrir þá staðreynd að í áfengi er hátt innihald kaloría, kolvetnis og aukaefna sem notuð eru við framleiðslu [...]

Hvað stendur ekki á vínflösku? 2018-11-21T16:28:24+00:00

Úthlutað úr Forvarnasjóði 2011

2018-11-21T16:30:37+00:00

Forvarnasjóður Úthlutað úr Forvarnasjóði 2011 Velferðarráðherra úthlutaði nýlega styrkjum úr Forvarnasjóði, samtals 72 milljónum króna, til fjölbreyttra verkefna og rannsókna á sviði forvarna gegn áfengis- og vímuefnaneyslu og bættrar lýðheilsu. Þetta er í síðasta sinn sem styrkjum er úthlutað úr sjóðnum. Alls voru veittir styrkir til 102 verkefna en umsækjendur voru tæplega 170. Hæstu styrkina hlutu Fræðsla og forvarnir, 5 milljónir króna, Ungmennafélag Íslands fékk 4 milljónir, Háskólinn á Akureyri 3,5 milljónir, Rannsóknir og greining 3 milljónir og Vímulaus æska/Foreldrahús 5 milljónir króna. Forvarnasjóður var stofnaður árið 1995 með ákvæði í [...]

Úthlutað úr Forvarnasjóði 2011 2018-11-21T16:30:37+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588