Monthly Archives: June 2011

Alþjóðadagur gegn fíkniefnum

2018-11-21T16:32:59+00:00

Fíkniefni Alþjóðadagur gegn fíkniefnum Í dag, 26. júní, er alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna gegn fíkniefnum en verkefnið Bara gras? var fyrst kynnt til sögunnar þennan dag fyrir ári síðan. Fræðsluverkefnið Bara gras? hefur fengið mjög góðar viðtökur, sett voru upp 14 málþing í vor eins og til stóð og á annað þúsund foreldrar hafa sótt þessi fræðsluþing.   Í haust eru fyrirhuguð málþing um land allt og á höfuðborgarsvæðinu og er undirbúningur þegar hafinn en verkefnið mun sem fyrr huga að fræðslu til foreldra um skaðsemi kannabis.  Áfram verður upplýsingum og fræðsluefni komið [...]

Alþjóðadagur gegn fíkniefnum 2018-11-21T16:32:59+00:00

Slysum vegna ölvunaraksturs fækkar

2018-11-21T16:35:25+00:00

Ölvunarakstur Slysum vegna ölvunaraksturs fækkar Í slysaskýrslu Umferðarstofu fyrir árið 2010 kemur fram að umtalsverð fækkun hefur orðið á slysum þar sem ölvaðir ökumenn koma við sögu. Fjöldi ölvaðra ökumanna sem valda slysum með meiðslum eða dauða voru 44 í fyrra en árið á undan voru þeir 51. Þegar slysatölur undanfarinna 10 ára eru skoðaðar þá kemur í ljós að meðalfjöldi ölvaðra ökumann sem valda slysum er tæplega 48. Það vekur athygli hve mikill fjöldi ökumanna olli slysum undir áhrifum áfengis árin 2007 og 2008 en fyrra árið voru þeir 57 [...]

Slysum vegna ölvunaraksturs fækkar 2018-11-21T16:35:25+00:00

Ný ESPAD rannsókn

2018-11-21T16:37:55+00:00

Rannsókn Ný ESPAD rannsókn Verulega hefur dregið úr áfengisdrykkju ungmenna á síðustu árum. Um fjórðungur fimmtán til sextán ára barna hefur orðið drukkinn. Þetta kemur fram í niðurstöðum Evrópsku vímuefnarannsóknarinnar sem nær til fimmtán Evrópulanda og er framkvæmd á fjögurra ára fresti. Könnunin sýnir að stórlega hefur dregið úr áfengisneyslu fimmtán og sextán ára unglinga á Íslandi. Árið 1995 neytti meirihluti nemenda í 10. bekk áfengis en árið 2011 var um minnihlutahóp að ræða. Þá hefur aðgengi nemenda að áfengi minnkað en viðhorf þeirra til daglegrar áfengisneyslu eru hinsvegar orðin jákvæðari. [...]

Ný ESPAD rannsókn 2018-11-21T16:37:55+00:00

Húsfyllir á málþingi Bara gras? á Akureyri

2018-11-21T16:39:51+00:00

Bara gras? Húsfyllir á málþingi Bara gras? á Akureyri Málþing Bara gras? var haldið í Hofi á Akureyri fyrir skemmstu.  Mikill áhuga foreldra var fyrir þessu fræðsluþingi og fylltist minni salurinn (Hamrar) í Hofi svo stækka varð sætispláss og opna stæði útá gögnusvæði og má því reikna með að rúmlega 300 manns hafi sótt þingið.  Fyrirlesurum var ákaflega vel tekið og gagnlegar umræður spunnust um vímuefnamál og forvarnir.   Bara gras? verkefnið hefur því farið vel af stað en áætlað er að þingin verði sett upp á fjölmörgum stöðum á landinu með [...]

Húsfyllir á málþingi Bara gras? á Akureyri 2018-11-21T16:39:51+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588