Náum áttum

Náum áttum – morgunverðarfundur

Síðasti morgunverðarfundur Náum áttum – fræðsluhópsins, verður á Grand hótel miðvikudaginn 11. maí nk. og hefst kl. 08.15 með morgunverði.  Yfirskrift fundarins er „Eru hagsmunir barna hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum“. Frummælendur að þessu sinni eru Eyrún Guðmundsdóttir, deildarstjóri sifja- og skiptadeildar Sýslumannsembættisins í Reykjavík  – Feril forsjár- og umgengnismála, Helga Jóna Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur, Aðkoma Barnaverndar Reykjavíkur að umgengnismálum, Álfheiður Steiþórsdóttir, sálfræðingur, Hagsmunir barns í forsjár- og umgengnismálum.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.