Monthly Archives: May 2011

Náum áttum – morgunverðarfundur

2018-11-21T16:42:23+00:00

Náum áttum Náum áttum - morgunverðarfundur Síðasti morgunverðarfundur Náum áttum - fræðsluhópsins, verður á Grand hótel miðvikudaginn 11. maí nk. og hefst kl. 08.15 með morgunverði.  Yfirskrift fundarins er „Eru hagsmunir barna hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum“. Frummælendur að þessu sinni eru Eyrún Guðmundsdóttir, deildarstjóri sifja- og skiptadeildar Sýslumannsembættisins í Reykjavík  - Feril forsjár- og umgengnismála, Helga Jóna Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur, Aðkoma Barnaverndar Reykjavíkur að umgengnismálum, Álfheiður Steiþórsdóttir, sálfræðingur, Hagsmunir barns í forsjár- og umgengnismálum.

Náum áttum – morgunverðarfundur 2018-11-21T16:42:23+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588